top of page
Group of lawyers discussing on a lawsuit
Skilmálar

Íþróttaakademía Íslands áskilur sér rétt til að breyta eða endurbæta námskeið sé þess þörf.
Falli námskeið niður eða sé námskeið fært á aðrar en áður auglýstar dagsetningar, þá hefur þátttakandi rétt á fullri endurgreiðslu.
Með greiðslu staðfestingargjalds er verið að staðfesta þátttöku í tiltekið námskeið.
Hægt er að óska eftir endurgreiðslu staðfestingargjalds 6 mánuðum áður en námskeið fer fram.
Staðfestingargjald er 50% endurgreitt sé þess óskað að minnsta kosti 3 mánuðum áður en námskeið fer fram.
Sé innan við 3 mánuðir í námskeið er staðfestingargjald óendurkræft.

bottom of page