top of page
Skráning á námskeið
Skráning á næsta námskeið
SKRÁNING FYRIR 2024 ER HAFIN
Seminar Logo Container.png
Frjálsíþróttanámskeið
Seminar Logo Container.png

10.-13.JÚLÍ. 2024

Seminar Logo Container.png
Knattspyrnunámskeið

21.-23.DESEMBER 2022

BIÐLISTI_button.png

Uppselt - Biðlisti

Christmas Cap 2.png
Seminar Logo Container.png

13.-16.JÚLÍ. 2024

Seminar Logo Container.png
Knattspyrnunámskeið

16.-19.JÚLÍ. 2023

Seminar Logo Container.png
Körfubolti á Spáni

12.-19.JÚNÍ. 2023

Seminar Logo Container.png
Sundnámskeið
Seminar Logo Container.png
Golfnámskeið
Næstu námskeið
Næstu námskeið

Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir sumarnámskeiðum á Laugarvatni.

Gist er í uppábúnum rúmum, fullu fæði þar sem áhersla er lögð á góðu umhverfi til æfinga og fræðslu auk skemmtunar. Tvær æfingar daglega ásamt fyrirlestrum, sundlaugapartý, bubblubolti, kayak, crazy cars og margt fleira. Skráning á námskeiðin fer fram hér á síðunni í gegnum "Skráning á námskeið"

SportsSeminarBanner_1_02-09-2023.png
Basketball Spain Banner 17.png
Christmas Soccer Banner
Christmas Soccer Portrait Banner.png
SportsSeminarBanner_1_02-09-2023_Portrait.png
sponsors container.png
UMFI.png
Í samstarfi við
Samstarfsaðilar
Um okkur

Íþróttaakademía Íslands hefur verið starfrækt síðan 2012. Markmið Íþróttaakademíu Íslands er að stuðla markvisst að því að efla heilbrigði og færni leikmanna í sinni íþróttagrein með sérhæfðum tækniæfingum, fyrirlestrum frá afreksíþróttafólki og fagfólki innan íþróttanna. Jón Gunnlaugur Viggósson, framkvæmdastjóri Íþróttaakademíu Íslands, hefur undanfarin 16 ár séð um, skipulagt og útbúið íþróttanámskeið og skóla bæði hérlendis sem og erlendis. Hér gefur að líta nafnlausar ánægjukannanir sem framkvæmdar voru á íþróttanámskeiðum okkar 2020 og 2021.

Ánægjukönnun 2021
Um okkur
Verslun
Forsíða512.png

Markmiðabókin mín er skemmtileg og uppbyggileg bók sem aðstoðar þig við að setja þér skilgreind og raunhæf markmið.
Verð 4.990 kr - Nánar á iai@iai.is

Fyrirlestrar
bottom of page